Færsluflokkur: Bloggar

Ari Gabríel stækkar og stækkar með hverjum deginum!

Við stitjum hérna þrjú í fínu vestrænu verslunarmiðstöðinni  í Lima með einn af valdamestu mönnum heims hinu meginn við götuna. Ari er ekki mikið að kippa sér upp við það heldur er allaf jafn góður og blíður og leikur sér dótið sitt, með glitrandi jólaljós í sólinni.

Ég er nú ekki búin að þekkja hann lengi en ég sé hann verða mannalegri með hverjum deginum sem líður og hann er farinn að taka vel eftir hlutum í kringum sig og vill koma við allt saman! Hann vill helst hafa einhvern í kringum sig til að leika við og það öllum stundum og finnst ekkert skemmtilegra en að spjalla, sama hvort það er á íslensku eða spænsku:) Hann hefur alla í kringum sig í hendi sér og er ekki lengi að fá það sem hann vill með nokkrum skríkjum. Hann er ótrúlega duglegur að dunda sér og eins ég sagði hérna að ofan þá er hann mikið að skoða allt saman. Hann horfir mikið á hendurnar á sér og getur skoðað hendurnar á öðrum svo tímunum skiptir. Honum finnst gaman að spila á píanóið með afa sínum en bregður þá alltaf svoldið í brún þegar það heyrist hljóð rétt við puttana á honum. 

Hann er ótrúlega góður strákur sem að er gaman að fylgjast með vaxa og dafna. Þar sem að Milena er ekki alveg skrifandi á íslensku þá tók ég það í mínar hendur að skrifa smá á meðan að ég er hérna en hún biður ótrúlega vel að heilsa öllum heima á Íslandi.

Bestu kveðjur frá Perú!

Ragnheiður Sylvía


Oppla´

aricover2´

Oppla¨I say! Hi to everyone that has just logged into this blog of mine to see how I am doing. Well, I think I am doing pretty well for a 5months old baby boy. My grandparents from Iceland spent almost a month with me here in Peru´and now that they are gone I have my mum and abuela Lilly taking care of me. So where was I? Ah, si! Last month I began my daily exercise routine with Amma Bjorg and soon enough I started making progress. As I entered my 5th month Amma´s tips have helped me gain more agility and dexterity with things around me. Now I can finally say, I am able to play with my toys and actually have fun.  By the way, my idea of fun includes throwing my toys on the floor.. luckily there is always somebody around to pick them up for me....things baby´s get away with.. as they say...there is a time and place for everything, I sure am enjoying this time. Bless Bless


Until we meet again

So, now I have shown my grandparents all of Lima, even the shady parts but mP8110237ostly art galleries and elegant restaurant. They have been allowed to help change my dipers inn oddest places. We have taken like 4 hours walks, no problem for me, I got my carrige now, leaning back with good space. My grandmother told me today that she will miss me so much. Her trawel to Peru has been such an adventure. We will  meet again in few monts time.  Ari

Ari er búin að sýna afa og ömmu Lima. Allt frá fínustu búðum, myndagalleríum til skuggahverfa. Við höfum farið í langar gönguferðir og það hefur gengið vel enda Ari komin í stærri kerru núna með nóg pláss. Við munum sakna hans mikið, mikið en við munum hittast aftur innan langs tíma.

Koss og kveðjur, amma og afi.

Lilly, Mila, Ari. Thank you for a wonderful, unforgettable,time. Björg and Árni.


Grandparents Árni and Bjorg in Lima, Peru

P8100172I took my grandparents twice for a swim in my club. They rather liked it and so did I, mostly.

 

Here I am with my mother.


Fyrsta aðsetur á veraldarvefnum/ First web adress...

Hér er þá komið pláss fyrir myndir af Ara fyrir ættingja út um allan heim, til að flylgjast með vexti og þroska. Við hér á Íslandi erum svo heppin með að hafa fengið litla gullmolann í nokkra daga, og þökkum kærlega fyrir það.  Takk fyrir það Milena.

 So here we have a space for photos of Ari for relatives and friends all over the world. We here in Iceland were so lucky to have him here for a few days and thank you so much Milena for a wonderful time.

Kveðja Björg and famely


Um bloggið

Ari Gabríel Matthíasson

Höfundur

Ari Gabríel Matthíasson
Ari Gabríel Matthíasson

Nýjustu myndir

  • aricover2
  • ariwalk
  • arisuit
  • arichicco
  • aricover

Nýjustu myndböndin

P4260217

P5080413

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband